Collection: TONY´S CHOCOLONELY

 

Saman gerum við súkkulaði 100% án þrælkunar!

Tony´s súkkulaðinu er skipt í ójafna parta sem endurspeglar misréttið sem á sér stað í súkkulaðibaunaheiminum. Þessa stundina eru þrælar að vinna á kakóbúum í Vestur-Afríku. Þar af eru margir þeirra börn. Tony's Chocolonely ætlar breyta því.

 Framtíðarsýn okkar er að súkkulaði framleiðsla verði 100% án þrælkunar af nokkru tagi! Ekki bara súkkulaðið okkar, heldur allt súkkulaði um allan heim!

Með ótrúlega bragðgóðu súkkulaði sýnum við fordæmi með því að sýna heiminum að súkkulaði er hægt að búa til á annan hátt: í skemmtilegum umbúðum og með því að koma vel fram við kakóbændur.

Við getum þetta ekki ein og því viljum við vinna saman að betri heimi!

Því meira fólk sem kýs súkkulaði sem er unnið af sanngirni og deilir sögu okkar því fyrr verður breytist kakóbaunabransinn!

Valið er þitt. Viltu vera með?





 

TONY´S CHOCOLONELY

Discover more of our favorites