Collection: THE BERRY COMPANY

The Berry Company eru frískandi og bragðgóðir berjadrykkir sem innihalda engin litar- eða rotvarnarefni.

Árið 2007 var stofnandi The Berry Company innblásinn af súperfæði og innihaldi andoxunarefna í því. Hann byrjaði því að framleiða bláberjasafa sem var stútfullur af andoxunarefnum og C & K vítamínum. Í framhaldi af því að fór hann að nýta öll ber í drykkina sína og stofnaði The Berry Company.

The Berry Company er búið að stimpla sig vel inn á íslenskan markað og fagnar 11 ára afmæli sínu hér í ár.

THE BERRY COMPANY

Discover more of our favorites