Collection: Nix & Kix

Nix&Kix drykkirnir eru alveg náttúrulegir, samsettir úr vatni og ávaxtaþykkni auk „hressandi“ cayenne pipars, túrmerik, engifer og fleira.

Þeir eru létt kolsýrðir, án viðbætts sykurs, sætuefna og koffíns. Það er minna en 48 kaloríur í dósinni og eru drykkirnir allir vegan.

Drykkirnir eru einstaklega bragðgóðir og hafa unnið til nokkurra verðlauna.

Hressandi valkostur fyrir þá sem velja áfengislausan lífsstíl.

Nix & Kix

Discover more of our favorites